EIGNABORG kynnir:
EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNAFERLIÞriggja herbergja íbúð með sérinngangi í fallegu húsi. Endurnýjað baðherbergi. Tvö svefnherbergi og stofa. Þvottavél í eldhúsi. Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected] Lýsing:Gengið niður í íbúð á vesturhlið hússins. Forstofan er með gráum nýlegum flísum á gólfi. Fremst til hægri er fallegt nýuppgert baðherbergi með opnanlegum glugga. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og er annað herbergið þar sem þvottahús og geymsla var áður. Bæði svefnherbergin eru rúmgóð. Rúmgóð stofa með glugga til suðurs. Eldhúsið er með hvítri innréttingu frá 2008 og í eldhúsi er opnanlegur gluggi til austurs. Plast eða harðparket á gólfum í svefnherbergi og stofu og steinn á eldhúsgólfi.
Nánari upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.