Álalind 14, 201 Kópavogur
55.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
77 m2
55.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2017
Brunabótamat
28.650.000
Fasteignamat
41.500.000

EIGNABORG kynnir:

Falleg ný tveggja herbergja útsýnisíbúð merkt  01-1004 . Íbúðin er á 10 og efstu hæð með 11,5 fm. svölum.
Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús og alrými sem telur stofu og eldhús. Mikil lofthæð.
Merkt stæði í bílageymslu nr. 3B57.Íbúðin afhendist tilbúin með gólfefnum og tækjum í eldhúsi og þvottaherbergi.
Afhending við kaupsamning.
Fjórar íbúðir á hverri hæð.

Nánari upplýsingar veita:
Óskar Bergsson löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]
Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 895 8497 og [email protected]
Hildur Harðardóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 897 1339  og [email protected]
 
 
Lýsing eignar:
Forstofa með fatahengi og skáp.
Eldhús sem myndar opið rými með stofunni. Innrétting er með viðaráferð og vönduðum eldhústækjum. Íbúðinni fylgir keramik helluborð, blástursofn með burstaðri stáláferð og eldhúsháfur með burstarðri stáláferð. Einnig fylgir íbúðinni kæli- og frystiskápur og innbyggð uppþvottavél.
Stofa/borðstofa myndar opið rými með eldhúsi. Harðparket á gólfi. Útgengt er út á vestursvalir úr stofu. Á svölum er svalaskýli.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum að hluta. Baðskáður með viðaráferð og handlaug er felld ofan í borðplötu. Salerni er vegghengt með innbyggðum vatnskassa. Sturta með flísalögðu gólfi sem er afmörkuð með sturtu-glerhorni. Gert er ráð fyrir skáp fyrir þvottavél og þurrkara. Þvottavél og þurrkari fylgja íbúðinni. Rúmgott svefnherbergi með skápum. Aukin lofthæð um 2,67 er í íbúðinni og enn meiri lofthæð yfir stofu og eldhúsi.
Allar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi, svefnherbergi og forstofu eru sérsmíðaðar og framleiddar af Parki interiors. Eldhústæki eru af gerðinni Electrolux.
Rúmgóð sérgeymsla er í kjallara.

Gólfefni: Harðparket er á öllum gólfum nema baðherbergi sem er flísalagt.
Sameign: Tvær lyftur eru í húsinu og beint aðgengi frá jarðhæð í upphitaða bílageymslu.Rúmgóðar hjóla- og vagnageymslur eru í sameign.
Húsið er vel staðsett í nýju hverfi austan megin við Smáralind.

Sjá nánar á söluvef: https://vefir.onno.is/afhus/alalind-14/teikningar/

Nánari upplýsingar gefa:
Óskar Bergsson löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]
Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 895 8497 og [email protected]
Hildur Harðardóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 897 1339  og [email protected]
 

 


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.