Fannborg 4, 200 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
12 herb.
232 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1989
Brunabótamat
94.300.000
Fasteignamat
35.650.000

EIGNABORG kynnir:

TIL LEIGU: Skrifstofuhúsnæði í Fannborg 4, Kópavogi á tveimur hæðum með lyftu.  Húsnæðið er hentugt hvort sem er sem skrifstofuhúsnæði og eða lítið gistiheimili með litlum breytingum.  Leigist til fimm ára og síðan á ársgrundvelli eftir það.  Hægt að leigja húsnæðið að hluta eða í heilu lagi. Eignin er staðsett í hjarta Kópavogsbæjar fyrir aftan Hamraborg.  Stutt í almenningssamsögur, verslun og þjónustu.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]

HAGSTÆÐ LEIGA !


Lýsing:
Á efri hæð, sem er 232 fm, er gengið inn í rúmgóða móttöku með ljósum viðarinnréttingum. Tvö salerni eru út af móttöku sem og lítil kompa. Langur en bjartur gangur er eftir endilöngu húsinu með 9 hljóðeinangruðum herbergjum á báða bóga.  Rúmgóð setustofa með fallegu útsýni vestan megin og eldhús með rúmgóðri borðstofu austan megin.  Í setusofu og eldhúsi eru stórir gluggar með dyrum út á litlar svalir.
Innréttingar í móttöku og hurðir eru úr ljósum við. Á kaffistofu/eldhúsi er hvít eldhúsinnrétting og pláss fyrir nokkur borð og stóla. Á gólfum eru korkflísar sem þarfnast viðhalds.
Neðri hæð er 232 fm. Þar eru 12 skrifstofuherbergj, móttaka, snyrtingar, skjalageymslur ofl.  

Almennt er um skemmtilegt skrifstofuhúsnæði að ræða á góðum stað í miðbæ Kópavogs.  Stutt í verslun, þjónustu og almenningssamgöngur.  Sameiginlegt bílstæði í bílageymsluhúsi.

Nánari upplýsingar veitir Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected] eða Elín Alfreðsdóttir aðstoðarm. fasteignasala í síma 8993090 og [email protected]


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.