EIGNABORG kynnir:
2.536 fm lóð með byggingarrétti fyrir íbúðarhús og útihús á gróinni lóð. Um er að ræða eignarland í dreifbýli og ekki þarf að greiða gatnagerðargjöld af nýbyggingum á lóðinni.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.