Hverfisgata 40, 220 Hafnarfjörður
64.800.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
5 herb.
155 m2
64.800.000
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1926
Brunabótamat
38.880.000
Fasteignamat
53.200.000

EIGNABORG kynnir:

Fallegt og mikið endurnýjað bárujárnsklætt timburhús í miðbæ Hafnarfjarðar.  Bílskúr og falleg lóð.
Upplýsingar gefa Vilhjálmur Einarsson Löggiltur fasteigna og skipasali, í síma 864-1190 og [email protected] og Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]

Lýsing:
Húsið var byggt 1926 og er jarðhæð, hæð og ris ásamt bílskúr. Húsið er járnvarið timburhús á steyptum grunni.
Jarðhæð er 56m2 með inngangi í húsið. Aðalhæð er 51,8m2 og ris er 23,6m2. Bílskúr er 23,6m2. Jarðhæð er með steyptu gólfi, hiti í gólfi í forstofu og hiti bað gólfi, timburgólf í risi, timbursstigi milli hæða.
Húsið var mikið endurnýjað fyrir nokkrum árum, kvistir settir á þakið og járn endurnýjað á þaki og hliðum. Forhitari á neysluvatni. 
Húsið lítur vel út og er ný málað. Gengið úr stofu á útipall yfir bílskúr.  Af palli er stigi niður í garð þar sem er styrking í palli fyrir heitan pott.
Við inngang er parketlagt hjónaherbergi með stórum skáp. Innar er annað parketlagt svefnherbergi.
Baðherbergi er nýlega uppgert, flísalagt að hluta með upphengdu salerni. Baðkar er með sturtu og glervegg við sturtu.
Á aðalhæð er stórt eldhús. Gólf eru með klædd með lakkaðri furu í eldhúsi, borðstofu og stofu.
Í risi er salerni og stórt rými þar sem væri hægt að gera tvö rúmgóð herbergi. Nýir gluggar og gler er í öllu húsinu. Lóð er afgirt með trégirðingu..
Bílskúr er steyptur með hita og rafmagni.  
Upplýsingar gefa Vilhjálmur Einarsson Löggiltur fasteigna og skipasali, í síma 864-1190 og [email protected] og Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.