Akralind 2, 201 Kópavogur
40.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1 herb.
122 m2
40.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
31.950.000
Fasteignamat
30.600.000

EIGNABORG kynnir:

Opið hús í dag miðvikudaginn 6. nóv kl. 17.00-17.30

Rúmgott og vel skipulagt 122 fm iðnaðarhúsnæði við Akralind 2 í Kópavogi.  Einstaklega góð staðsetning rétt við Arnarnesveg.  Göngu- og innkeyrsludyr.  Óskráðir fermetrar á millilofti. Stórt malbikað bílaplan. Upplýsingar veitir Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 895 8497 og [email protected]

Nánari lýsing:

Á framhlið eru stórar innkeyrsludyr, gluggi og göngudyr.  Gólf á neðri hæð er með ljósu lakki.  Vaskur og lagnagrind.  Salerni og lítið stigahús á neðri hæð.  Öryggis- og eldvarnardyr inn í næsta iðnaðarbil.  Í stigagangi er tréstigi upp á efri hæð. 8 fm geymsluloft er fyrir ofan stighús.  Uppi á millilofti er 12 fm kaffistofa með eldhúskrók og glugga sem snýr út yfir neðri hæð. Dökkleitur dúkur á gólfi.  Sér rafmagn og hiti fyrir rýmið en greitt er í hússjóð fyrir sameiginlegu útirafmagni og viðhaldi.

Um er að ræða rúmgott húsnæði á góðum stað í Kópavogi sem hentar bæði fyrir tómstunda- eða atvinnustarfsemi. Engin virðisaukaskattskvöð.

Nánari upplýsingar veitir Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 895 8497 og [email protected]


 


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.