EIGNABORG kynnir:
Falleg upprunaleg þriggja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi með sérinngangi af svölum. Stórar yfirbyggðar suðursvalir. Fallegt útsýni.
Bílskúr.Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]Lýsing:Íbúðin er í vesturenda hússins með glugga á þrjá vegu. Forstofa með fatahengi og þvottahús með glugga inn af forstofu.
Tvö svefnherbergi og rúmgóð stofa. Gengið úr stofu út á stórar flísalagðar yfirbyggðar suðursvalir. Glæsilegt útsýni.
Ljóst eikarparket á svefnherbergjum og stofu og korkur á forstofu, baðherbergi, eldhúsi og búri.
Eldhúsið er með innréttingu úr antik eik og er búr innaf eldhúsi. Bjartur borðkrókur.
Snyrtilegt baðherbergi.
Rúmgóð geymsla í sameign.
Laus við kaupsamning.Nánari upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.