EIGNABORG kynnir:
Þriggja hektara lóð fyrir lögheimili á landbúnaðarsvæði, í landi Skúfslækjar í Villingaholtshreppi.
Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 8932499 og
[email protected]Samþykkt deiliskipulag gerir ráð fyrir allt að 500 fm einbýlishús á lóðinni og einnig má reisa þar hesthús. Samtals byggingamagn á lóð 1,500 fm. Landnotkun er blönduð íbúðabyggð/landbúnaður. Deiliskipulag er í samræmi við aðalskipulag Flóahrepps.
Fallegt útsýni til Vestmanneyja og fjalla og má þar helst nefna tignarlegan Eyjafallajökul.
Aðkoma að lóðinni er frá Hamarsvegi.
Vatnsveita er frá Vatnsveitu Flóahrepps en stutt er í bæði vatn & rafmagn.
Ljósleiðari er komin á staðinn og stutt í tengingu.
Vegur liggur að lóðamörkum.
Stutt er í flesta þjónustu en Selfoss er í um 15 mín fjarlægð.
Flóaskóli er staðsettur skammt frá og leikskóli er við Þingborg.
Nánari upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 8932499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.