EIGNABORG kynnir:
TIL LEIGUSnyrtilegt iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð, tveimur stórum innkeyrsludyrum og fallega innréttuðu millilofti.
Bílalyfta getur fylgt. Laust til útleigu 1 maí n.k.
Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]Lýsing:Húsnæðið er stálgrindarhús með yleiningum, staðsett við Suðurhellu 7 í Hafnarfirði.
Neðri hæðin er 239,2 fm og skiptist þannig að salurinn með ca
7 metra lofthæð er 206,6 fm og starfsmannaaðstaða, snyrting og möguleiki á kaffistofu 32,6 fm. Tvær innkeyrsludyr eru inn í rýmið hvor á sínum enda.
Stálstigi er á milli hæða. Yfir starfsmannaaðstöðunni er fallegt skrifstofurými með eldhúsinnréttingu og parketi á gólfum. Á efri hæð er snyrting innréttuð á vandaðan hátt.
Nánari upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.