Starfsmenn

Um Eignaborg

Fasteignasalan Eignaborg var stofnuð 15. september 1977 og varð því 40 ára 2017. Stofnendur voru Vilhjálmur Einarsson og Pétur Einarsson. Pétur hvarf til annarra starfa 1979 og kom þá Jóhann Hálfdánarson til starfa.  Vorið 2017 keyptu Óskar Bergsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson Eignaborg af þeim Vilhjálmi og Jóhanni. Stefna og markmið Eignaborgar er að veita viðskiptavinum sínum sem besta þjónustu og byggja áfram á þeim grunni sem lagður var fyrir 40 árum.

Núverandi rekstraraðili fasteignasölunnar er Eignaborg ehf., kt. 440417-0430, Hamraborg 12, 200 Kópavogi, s-4160500, netfang [email protected], bankanr. 0537-26-000175, vsknr. 128489.

Starfsmenn

Óskar Bergsson
Framkvæmdastjóri og löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Lögmaður og löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Vilhjálmur Einarsson
Lögiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Rakel Árnadóttir
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Elín G. Alfreðsdóttir
Aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi
SJÁ NÁNAR